Göngufélag Súðavíkur
Áhugamannafélagið Göngufélag Súðavíkur var stofnað 14. júlí árið 2005.
Stofnfélagar eru:
- Barði Ingibjartsson
- Frosti Gunnarsson
- Dagbjört Hjaltadóttir
- Hulda Gunnarsdóttir
- Sigurdís Samúelsdóttir
Stjórn félagsins skipa:
- Barði Ingibjartsson, formaður
- Hulda Gunnarsdóttir, ritari
- Steinn Ingi Kjartansson, gjaldkeri
Tilgangur félagsins:
Að standa fyrir félagsskap sem skipuleggur og stendur fyrir merkingu gönguleiða, halda við gönguleiðum og stuðla að aukinni útivist meðal íbúa og gesta í Súðavík.