mi­vikudagurinn 23. ßg˙stá2017

NorrŠna skˇlahlaupi­

Skólahaldið fer vel af stað og allir sælir og glaðir.

Á morgun fimmtudaginn 24. ágúst ætlum við að nýta góða veðrið og fara

í Norræna skólahlaupið. Að þessu sinni ætlum við að fara inn í fjörðinn okkar fagra,

þ.e. gengið, skokkað eða hlaupið inn að Hlíð eða Svarthamri. Nemendur eru hvattir til 

að koma í góðum skóm.

Fleiri frÚttir

Vefumsjˇn