miđvikudagurinn 18. september 2019

Norrćnaskólahlaupiđ

Hið árlega norrænaskólahlaup verður haldið í dag og verður með breyttu sniði að þessu sinni. Nemendur frá Súðavík, Bolungarvík og Ísafjarðarbæ, sameinast á Ísafirði og hlaupa mismunandi vegalengdir eða 2,5 km, 5 km, eða 10 km. Fulltrúar frá ÍSÍ koma vestur og verða með fyrirlestur um hreyfingu, hollustu osfrv. Allir nemendur Súðavíkurskóla ætla að taka þátt og eru spennt og kát fyrir verkefninu.

 

Skólastjóri

ţriđjudagurinn 3. september 2019

Leikrit í Edinborgarhúsinu

Á morgun miðvikudaginn 4.sept, ætlum við að bregða undir okkur betri fætinum og allir nemendur fá að fara á leiksýningar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

1.-6.bekkur ásamt 4ra og 5 ára nemendum úr leikskólanum, fara klukkan 9:30 á sýninguna Ómar orðabelgur og að henni lokinni komum við heim.

7.-10.bekkur fer síðan klukkan 12:30 úteftir á leiksýninguna ,,Velkomin heim,,. Ég vona að allir eigi eftir að hafa gaman að

 

Skólasjóri

mánudagurinn 12. ágúst 2019

Skólasetning Súđavíkurskóla 2019

Skólasetning Súðavíkurskóla verður haldin á sal skólans miðvikudaginn 21.ágúst nk. klukkan 16:00

Allir hjartanlega velkomnir

 

Skólastjóri

Fyrri síđa
1
234567858687Nćsta síđa
Síđa 1 af 87
Vefumsjón