mánudagurinn 23. maí 2016
Sálrænn stuðningur - viðtalstímar þriðjudaginn 24. maí í Álftaveri
Hjördís Guðmundsdóttir sálfræðingur Rauða krossins og Ásta Ingibjörg Pétursdóttir sóknarprestur í Súðavík verða með viðtalstíma og veita sálrænan stuðning þriðjudaginn 24. maí frá kl. 10 til 17 á skrifstofu Súðavíkurhrepps.
Þeir sem vilja nýta sér þjónustu þeirra geta pantað tíma í síma 8642898 eða á netfanginu hjordis@redcross.is