föstudagurinn 30. september 2016
Laust starf í Kaupfélaginu
Starfsmaður í Kaupfélagið ( Matvöruverslun Súðavíkurhrepps ehf) óskast í 100% starf.
Starfið felst í að halda utan um mötuneyti Kaupfélagsins og svo almenn verslunarstörf.
Í ljósi þess hve tíminn er knappur er engin tímarammi á umsóknarfrestinum. Áhugasamir eru hvattir til að senda inn fyrirspurnir og umsóknir sem allra fyrst.
Frekari upplýsingar veittar í síma 450 -5900 / 698 4842 eða á netfanginu petur@sudavik.is