Árleg áramótabrenna verður að venju í fjöruborðinu fyrir neðan Súðavíkurskóla. Brennan hefst kl. 20.
Sjáumst kát og þökkum fyrir gott ár.