50. sveitarstjórnarfundur, fimmtudaginn 19. feb. kl. 13
50. sveitarstjórnarfundur Súðavíkurhrepps, verður haldin mánudaginn 19. feb. kl. 13
Dagskrá:
- Neyðaraðstoð, sjúkrasel og fyrsta hjálp í Súðavíkurhreppi.
- Skýrsla sveitarstjóra.
- 17. fundur fræðslunefndar frá 5. feb. 2018.
- Fundur félagsmálanefndar frá 14. feb. 2018
- Sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta
- Innleiðing persónuverndarlöggjafar í Súðavíkurhreppi.
- Samningur við Bolungarvíkurkaupstað, um samvinnu slökkviliðsmála.
- Umsögn um frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi.
- Samningur v/ sögusýningu í Súðavík.
- Skráning fasteigna, vegna fasteignagjalda, sem geyma auglýsta gististarfsemi.
- Uppgjör launagreiðenda til A deildar Brúar lífeyrissjóðs vegna
- breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997.
- Kaup á bíl fyrir áhaldahús.
- Alþjóðakvöld í Súðavík – styrkbeiðni.
- Fundargerð stjórnar BsVest frá 7. feb.
- Fundargerð stjórnar Samb. ísl. Sveitarfélaga nr.856
- Fundargerð stjórnar Hanfnarsamb. ísl. nr. 400
Sveitarstjóri