48. fundur sveitarstjórnar fimmtudaginn 14. des. kl. 17
48. fundur sveitarstjórnar verður haldin fimmtudaginn 14. des. í fundarsal sveitarstjórnar í Álftaveri kl. 17.
Dagskrá:
- Fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 13. des.
- Íbúaþing í Súðavíkurhreppi – Sigurborg Kr. Hannesdóttir gerir grein fyrir helstu niðurstöðum.
- MAST: Beiðni um umsögn vegna umsóknar um ræktunarleyfi til skeldýraræktunar.
- Byggingarfélag Súðavíkur.
- Móttaka kvótaflóttamanna á Vestfjörðum.
- Úthlutaður byggðakvóti fiskveiðiárið 2018 – 2019.
- Vestfjarðastofa.
- Fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 17. nóv.
- Fundargerð Hafnarsambands Íslands nr. 399 frá 1. des.
- Fundarferð Sambands ísl. Sveitarfélaga nr 854. frá 24. nóv.
- Fundargerð nr.115 Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða frá 8. desember.
- Gjaldskrá og álagning árins 2018 – seinni umræða.
- Fjárhagsáætlun Súðavíkurhrepps og stofnanna fyrir árið 2018 seinni umræða.
Sveitarstjóri