22. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps
22. fundur sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps verður haldin föstudaginn 4. desember kl. 13 í fundarsal sveitarstjórnar.
Dagskrá:
1. Fundargerð 9. fundar Fræðslunefndar.
2. Fundargerð 10. fundar Skipulags og byggingarnefndar.
3. Fundargerð 1. fundar Atvinnumálanefndar.
4. Leigusamningur um Eyrardalsbæ.
5. Ráðning bókara.
6. Gjaldskrár 2016 – fyrri umræða.
7. Álagning 2016 – fyrri umræða.
8. Fjárhagsáætlun Súðavíkurhrepps og stofnanna 2016 – fyrri umræða.
9. Fundargerð nr.832 Samband íslenskra sveitarfélaga.
10. Fundargerð nr.379 Hafnarsamband Íslands.
11. Fundargerð nr.23 Sjávarútvegssveitarfélög
12. Fundargerð Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga frá 17.10
13. Wapp í Súðavíkurhreppi – kynning á samstarfsyfirlýsingu.
14. Jafnréttisstefna Súðavíkurhrepps 2015 – 2018. Seinni umræða.
Sveitarstjóri.