Víkingurinn 2025 fer fram á Vestfjörðum dagana 11. - 13. júlí. Okkar hraustasta fólk mætir til þess að keppa í aflraunum víðs vegar um Vestfirði.
Keppnisgreinin steinapressur fara fram í Raggagarði kl. 18 þann 12. júlí 2025. Fín skemmtun fyrir alla...